Foreldrasamtöl

9. október fara fram samtöl foreldra, nemenda og umsjónakennara. Skráning í samtöl fara fram á Mentor til 8. október.
Þeir sem þurfa túlk eiga að hafa fengið boðun í fyrirfram ákveðna tíma vegna þjónustunnar. Í einhverjum tilvikum fara þau samtöl fram 8. eða 10. október. Ef frekari spurningar vakna er bent á að hafa samband umsjónakennara.
Frístund verður opin þessa daga og frá kl. 08:00 þann 9. október.
Sjáumst í skólanum!