Frammistöðumat

Frammistöðumat
Frammistöðumat

Opnað hefur verið fyrir frammistöðumat í Mentor. Foreldrar eru beðnir að fara yfir það með börnum sínum fyrir 24. janúar. Foreldraviðtöl fara fram 6. febrúar næstkomandi.