Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár og þökkum fyrir árið sem var að líða.

3. janúar er starfsdagur í Kópavogsskóla og hefst síðan kennsla miðvikudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá.