Gul viðvörun 14. janúar

Skilaboð frá almannavörnum á höfuðborgarsvæðinu. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar.