Haustfundir foreldra

Kynningarfundir að hausti fyrir foreldra verða haldnir sem hér segir:

  • þriðjudaginn 10. september kl. 08:00 - 2. - 4. bekkur
  • miðvikudaginn 11. september kl. 08:00 - 5. - 7. bekkur

Fundirnir hefjast á sal skólans þar sem stjórnendur, og fulltrúar foreldrafélagsins segja nokkur orð, en síðan fara foreldrar með umsjónakennurum í heimastofur nemenda. Á fyrri fundinn mætir forstöðumaður Frístundar og matráður og segja nokkur orð.