Framundan eru haustfundir - skólakynningar foreldra allra árganga með umsjónarkennurum. Gert er ráð fyrir að fundirnir verði í samkomusal skólans með þeim fyrirvara að ef eitthvað breytist vegna sóttvarnamála verða þeir rafrænir. Fundirnir verða sem hér segir:
-
bekkur þriðjudaginn 21. september kl. 18:00
-
bekkur miðvikudaginn 22. september kl. 08:00
-
bekkur þriðjudaginn 21. september kl. 08:00
-
bekkur þriðjudaginn 28. september kl. 08:00
-
bekkur mánudaginn 27. september kl. 08:00
-
bekkur fimmtudaginn 23. september kl. 08:00
-
bekkur mánudaginn 20. september kl. 08:00
-
bekkur miðvikudaginn 22. september kl. 08:00 (í stofum 221-222)
-
bekkur miðvikudaginn 29. september kl. 08:00
-
bekkur föstudaginn 24. september kl. 08:00 (í stofum 221-222)
Gert er ráð fyrir að fundirnir verði um 40 mínútur nema fundur með foreldrum barna í 1. bekk sem verður um 2 klst. Umsjónarkennarar senda nánari upplýsingar þegar nær dregur.