Heima - Barnamenningarhátíð

Á Bókasafni Kópavogs er afrakstur smiðju nokkurra nemenda í 4., 5. og 7. bekk Kópavogsskóla og  5. og 6. bekk  Álfhólsskóla sýndur.

Þátttakendur eiga rætur að rekja erlendis og veltu fyrir sér hvaða merkingu hugtakið "heima" hefur fyrir þeim. Opnun sýningar þeirra verður 8. apríl 2019. Verkefnið er hluti af Barnamenningarhátíð í Kópavogi.