Landsmót í skólaskák 2025

Dawid Berg Charzynski, nemandi í 4. bekk hreppti þar annað sætið í hörkukeppni. Við óskum Dawid innilega til hamingju með flottan árangur en með sigri í skólaskákmóti Breiðabliks í mars ávann Dawid sér keppnisrétt á landsmótinu.