Litlu jól - 20. desember

Litlu jólin verða haldin hátíðleg föstudaginn 20. desember. Þennan dag mæta nemendur prúðbúnir í skólann og eiga notalega jólastund með skólafélögum og starfsfólki skólans. Það er aldrei að vita nema jólasveinar líti við en heyrst hefur að þeir séu á ferðinni í Kópavogi einmitt þennan dag.

Dagskrá Litlu jóla:

Yngsta stig
Stofujól kl. 8:00 – 9:00 og jólaskemmtun kl. 9:00 – 10:00. Foreldrar eru velkomnir á jólaskemmtunina.

Miðstig
Stofujól kl. 9:30 og jólajólaskemmtun kl. 10:30 – 11:30. Foreldrar eru velkomnir á jólaskemmtunina.

Jólakaffihús foreldra.
Kl. 8 -10:30 í stofu 120