Lokun skóla - google translate below

Ágætu foreldrar

Eins og áður hefur komið fram sjá skólaliðar í Eflingu um ræstingu í Kópavogsskóla. Verkfall þeirra hefur nú staðið yfir síðan á hádegi á mánudag og nú er svo komið að skólahúsnæðið er óhreint og áhyggjur vegna kórónaveirunnar gera stöðuna enn alvarlegri. Því hefur verið tekin ákvörðun um að fella niður kennslu í skólanum upp úr hádegi í dag, miðvikudaginn 11. mars og allan daginn frá og með 12. mars. Kennsla hefst ekki að nýju fyrr en samningar hafa náðst og búið verður að þrífa skólahúsnæðið. Nemendur 9. bekkjar eiga þó að mæta í samræmt próf samkvæmt áður útgefnu skipulagi enda er sá hluti skólans enn þokkalegur.

Frístundin og félagsmiðstöðin verða jafnframt lokuð meðan á þessu stendur.

  • Nemendur  í 1.-4. bekk fara heim eða í frístund um leið og stundaskrá dagsins í dag lýkur
  • Nemendur 5.-7. bekkjar fara heim kl. 13:00
  • Nemendur 8.-10. bekkjar fara heim þegar matartími þeirra hefst kl. 12:30

Frístund verður opin út daginn í dag en ef foreldrar hafa tök á að sækja börnin fyrr hvetjum við þá til að gera það.

Með kveðju og von um að úr rætist sem fyrst.

Skólastjóri

google translate

As previously stated, school staff in Efling see cleaning in Kópavogsskóli. Their strike has now been since noon on Monday and now it is time that the school premises are unclean and worries about the coronary virus are making the situation even more serious. Therefore, a decision has been made to cancel teaching at school from noon today, Wednesday March 11 and all day from Mars 12th. Teaching will not start again until agreements have been reached and the school premises must be cleaned. However, the pupils of the 9th grade should attend a uniform test according to the previously published structure, as that part of the school is still acceptable.

The leisure and social center will also be closed during this time.

• Students in grades 1-4. class goes home or at leisure as today's schedule ends

• Students 5-7. Classes go home at. 13:00

• Students 8-10. Classes go home when their meal starts at. 12:30

Leisure time will be open today, but if parents are able to pick up their children sooner, we encourage them to do so.

Sincerely, and hope that from there will be fulfilled as soon as possible.