Morgunfundir

Morgunfundir foreldra og skólastjórnenda verða haldnir næstu vikurnar. 

Sjá nánar í viðburðadagatali hér til hliðar.

Morgunverðarfundirnir eru óformlegir spjallfundir foreldra og stjórnenda skólans en að auki verður skólasálfræðingur með stutt innlegg hjá 5. bekk, en það er hluti af fræðslu sem foreldrar 1., 5. og 8. bekk fá.

Fundi með foreldrum barna í 5. bekk var frestað til 27. febrúar.