Næringarinnihald máltíða

Tekið hefur verið í notkun nýtt kerfi sem reiknar út næringarinnihald máltíða. Nú geta foreldrar og nemendur séð með myndrænum hætti samsetningu hverrar máltíðar. Upplýsingarar er að finna undir ,,Matseðlar" og þær uppfærast um leið og nýr matseðill er skráður inn í kerfið.