Önnur skólaheimsókn verðandi nemenda í 1. bekk Kópavogsskóla

Því miður þá eru utanaðkomandi heimsóknir ekki heimilar í skólum fram til 5. maí og mun því önnur heimsókn verðandi 1. bekkinga í Kópavogsskóla falla niður. Okkur þykir það ákaflega leitt en stefnum að því að fá verðandi 1. bekkinga í  heimsókn í maí  sem og í Vorskólann.

Skipulag heimsóknanna átti að vera eftirfarandi:

14.apríl - Kópasteinn, Urðahóll og Skólatröð - Aflýst

21.apríl – Kópahvoll - Aflýst

28.apríl - Börn af öðrum leikskólum - Aflýst