Opin skólaráðsfundur í dag kl. 17:00 í sal skólans

Minni á opin skólaráðsfund í Kópavogsskóla í dag 17:00 í sal skólans. Fundarefni er ákveðið af Skólaráði. Í ár verður kynning á stoðkerfi sem er í Kópavogsskóli, stoðkerfi sem Kópavogsbær býður upp á og kynnt verður vinnan við nýja skólastefnu fyrir Kópavogsskóla.
Allir foreldrar Kópavogsskóla eru velkomnir á þennan fund.