Rauður dagur

Föstudag 14. desember er rauður dagur í skólanum. Þá mæta allir í einhverju rauðu. Jólamatur í hádeginu.