Samtal nemenda, foreldra og kennara 6. febrúar

Samtalsdagur nemenda, foreldra og kennara verður miðvikudaginn 6. febrúar. Foreldrar eru beðnir að skrá sig í samtal á Mentor. Leiðbeiningar um hvernig á að; Bóka viðtal.