Skólaslit 8. júní

 Skólaslit verða með öðru sniði en undanfarin ár vegna COVID.

 

  • Nemendur í 1.-9. bekk mæta kl. 9:00 í stofur til umsjónarkennara og taka við vitnisburði. Því miður getum við ekki heimilað að foreldrar komi með þeim.
  • Útskrift nemenda 10. bekkjar verður kl. 15:00 í sal skólans og einungis 2-3 geta komið með hverju barni. Mikilvægt er að foreldrar barna í 10. bekk skili eyðublaði  vegna mætingar á athöfnina.