Skólastlit í Kópavogsskóla vorið 2024

2023

Skólastlit í Kópavogsskóla vorið 2024.  

Skólaslit verða haldin formlega föstudaginn 7. júní. 

Nemendur mæta í sal skólans þar sem verður stutt athöfn fer fram og fara svo í framhaldi með umsjónarkennurum í heimastofur. 

Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir með á skólaslitin.  

Mæting árganga er eftirfarandi : 

1. – 3. bekkur  8.30 – 9.30 

4. – 6. bekkur 9.30 – 10.30 

7. – 9. Bekkur 10.00 – 11.00