Skóli lokaður 24. og 25. mars - english below

Loksins komu þær jákvæðu fréttir í dag að búið er að boða til samningafundar í kjaradeilu Eflingar á morgun, þriðjudag, kl. 10. Vonandi nást samningar svo hægt verði að þrífa skólahúsið og koma skólastarfi í að verða að staðkennslu fyrir nemendur í stað þeirrar fjarkennslu sem hefur verið í mörgum myndum undanfarna daga. Unnið er að skipulag kennslu nemenda í 1.-4. bekk og viðvera þeirra verður verulega skert frá því sem upphaflega var gert ráð fyrir. Það verður kynnt nánar á morgun. Viðvera starfsmana í skólahúsinu  verður einnig takmörkuð því ekki er hægt að hafa allan hópinn á sama tími miðað við þær takmarkanir sem hafa verið settar.

english:

School closed 24th and 25th of march.

Finally, the positive news is that a negotiation meeting with Efling is scheduled tomorrow, Tuesday, at 10 o´clock. Hopefully there will be an agreement will so we will be able to meet the students at school instead of sending them e-mail. We are now working on a new plan for students 1-4. grade and their presence at school will be significantly reduced from what was originally expected. It will be presented further tomorrow. The presence of staff in the schoolhouse will also be limited because the whole group cannot be present at the same time based on the restrictions that have been set.