Sumarleyfi

Skólastarfi skólaársins 2019-2020 er lokið en skólastjórnendur verða við störf fram til 26. júní vegna vinnu við skipulaga næsta skólaárs. Starfsmenn frístundar og almennir starfsmenn koma til starfa 5. ágúst og kennarar og stuðningsfulltrúar 17. ágúst.

Hægt er að ná sambandi við skólastjóra með því að senda tölvupóst á kopavogsskoli[hjá]kopavogur.is og honum verður svarað þegar tími gefst til.