Útskrift 10. bekkjar og skólaslit.

Útskriftarhátíð 10. bekkjar verður fimmtudaginn 6. júní kl. 18:00. Foreldrar / forráðamenn og velunnarar skólans hjartanlega velkomnir.

Skólaslit verða fösudaginn 7. júní 2019 sem hér segir:

1. - 4. b. kl. 09:00

5. - 7. b. kl. 10:00

 8. - 9. b.  kl. 11:00

Foreldrar / forráðamenn eru hjartanlega velkomnir á skólaslitin..

Frístund er opin frá kl. 08:00 þennan síðasta skóladag fyri þau börn sem þat eru skráð.