Vegna breyttra regla um smitvarnir

Fyrr í dag voru boðaðar verulegar samkomutakmarkanir sem eiga við börn á grunnskólaaldri og starfsmenn grunnskóla. Í menntamálaráðuneytinu er verið að vinna að frekari útfærslum en það alveg ljóst að verulegar breytingar verða á skólahaldi því gerð er krafa um 2 metra fjarlægðamörk og grímuskyldu. Nánari upplýsingar verða sendar um leið og þær liggja fyrir en það verður væntanlega ekki fyrr en á sunnudaginn.