Vetrarleyfi

Vetrarleyfi grunnskóla í Kópavogi er dagana 26. og 27. okt. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 28. okt. samkvæmt stundaskrá.