Fjölskylduhátíð foreldrafélagsins

Fjölskylduhátið. Auglýsing foreldrafélagsins.
Fjölskylduhátið. Auglýsing foreldrafélagsins.

Fjölskylduhátíð Kópavogsskóla sem haldið er af foreldrafélagi skólans verður föstudaginn 31. maí kl. 17:00 - 19:00 á skólalóð skólans. Foreldrar og nemendur í 1. - 10. bekk fagna sumrinu saman.

Foreldrafélag Kópavogsskóla.