Fréttir

07.06.2018

Útskriftarhátíð 2018 - skóla slitið.

Útskriftarhátíð og skólaslit fóru fram í dag. Alls útskrifuðust 35 nemendur úr skólanum en innritaðir nemendur í 1. bekk næsta skólaár eru 45 talsins. Skólastjórnendur og starfsfólk allt þakkar fyrir liðið skólaár. Skóli hefst að nýju fimmtudaginn 23. ágúst 2018.
04.06.2018

Skólaslit 2018

Skólaslit Kópavogsskóla verða fimmtudaginn 7. júní sem hér segir: (Smellið á mynd eða fyrirsögn).
30.04.2018

Ný heimasíða í vinnslu

Um mánaðamótin maí-júní flyst heimasíða Kópavogsskóla til nýs þjónustuaðila. Unnið er að því að flytja efni gömlu síðunnar yfir á nýja síðu en það tekur nokkra daga.

Facebook