Fréttir

07.10.2019

Foreldrasamtöl

9. október fara fram samtöl foreldra, nemenda og umsjónakennara. Skráning í samtöl fara fram á Mentor til 8. október. Þeir sem þurfa túlk eiga að hafa fengið boðun í fyrirfram ákveðna tíma vegna þjónustunnar. Í einhverjum tilvikum fara þau samtöl ...
09.09.2019

Haustfundir foreldra

Kynningarfundir að hausti fyrir foreldra verða haldnir sem hér segir: þriðjudaginn 10. september kl. 08:00 - 2. - 4. bekkur miðvikudaginn 11. september kl. 08:00 - 5. - 7. bekkur Fundirnir hefjast á sal skólans þar sem stjórnendur, og fulltrúa...
26.08.2019

Teymiskennsla

Í Kópavogsskóla er verið að innleiða teymiskennslu kennara í öllum árgöngum. Innleiðingin tekur tíma og skólasamfélagið getur upplifað teymiskennslu á mismunandi hátt sérstaklega meðan á innleiðingu stendur, enda er um margþætta samvinnu að ræða. Yng...
20.06.2019

Sumarlokun