Fréttir

11.12.2019

Árleg aðventuganga foreldrafélagsins

Árleg aðvenguganga foreldrafélagsins verður fimmtudaginn 12. desember Kl.17:00-18:30
11.12.2019

Starfsreglur Kópavogsskóla vegna óveðurs

Skóla er aldrei lokað í óveðri nema fyrir tilstilli almannavarnanefndar. Foreldrar verða að geta treyst því að skóli sé opinn hafi almannavarnir eða skólaskrifstofa ekki gefið út sérstaka tilkynningu um annað. Ætlast er til að foreldrar meti sjálf...
10.12.2019

Tilkynning - sækja börn í skólann

Á fundi neyðarstjórnar Kópavogs í morgun var ákveðið að foreldrar verði hvattir til að sækja börnin sín um hádegi í dag í leikskóla, grunnskóla og frístundastarfsemi. Bendum við á að íbúar fari eftir þeim tímaramma sem er hér að neðan: 13:00 – Börn...
29.11.2019

Desemberdagskrá