Fréttir

15.04.2021

Önnur skólaheimsókn verðandi nemenda í 1. bekk Kópavogsskóla

Því miður þá eru utanaðkomandi heimsóknir ekki heimilar í skólum fram til 5. maí og mun því önnur heimsókn verðandi 1. bekkinga í Kópavogsskóla falla niður. Okkur þykir það ákaflega leitt en stefnum að því að fá verðandi 1. bekkinga í  heimsókn í maí...
03.04.2021

Skólastarf frá 6. apríl

Skólahald þriðjudaginn 6. apríl hefst kl. 10:00 en sú tímasetning er sameiginleg ákvörðun yfirstjórna sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Helstu atriði nýrrar reglugerðar sem gildir til 15. apríl 2021 eru:
25.03.2021

Vegna ferðalaga um páskana

Upplýsingabréf frá Almannavörnum Íslenska Enska Pólska
24.03.2021

Grunnskólum lokað

24.02.2021

Jarðskjálftar