Fréttir

13.01.2020

Gul viðvörun 14. janúar

Skilaboð frá almannavörnum á höfuðborgarsvæðinu. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar.
11.12.2019

Starfsreglur Kópavogsskóla vegna óveðurs

Skóla er aldrei lokað í óveðri nema fyrir tilstilli almannavarnanefndar. Foreldrar verða að geta treyst því að skóli sé opinn hafi almannavarnir eða skólaskrifstofa ekki gefið út sérstaka tilkynningu um annað. Ætlast er til að foreldrar meti sjálf...
09.01.2020

Gul viðvörum 9. janúar

Tilkynning frá Almannavörnum: ,,Skilaboð frá almannavörnum á höfuðborgarsvæðinu. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag fimmtudag
20.12.2019

Gleðileg jól