Fréttir

15.06.2020

Sumarleyfi

Skólastarfi skólaársins 2019-2020 er lokið en skólastjórnendur verða við störf fram til 26. júní vegna vinnu við skipulaga næsta skólaárs. Starfsmenn frístundar og almennir starfsmenn koma til starfa 5. ágúst og kennarar og stuðningsfulltrúar 17. ágú...
03.06.2020

Skólaslit 8. júní

 Skólaslit verða með öðru sniði en undanfarin ár vegna COVID.   Nemendur í 1.-9. bekk mæta kl. 9:00 í stofur til umsjónarkennara og taka við vitnisburði. Því miður getum við ekki heimilað að foreldrar komi með þeim. Útskrift nemenda 10. bekkjar ...
27.05.2020

Skipulag vordaga

Sett fram með fyrirvara ef aðstæður breytast.