Fréttir

17.01.2019

Móttökuáætlun 5-6 ára nemenda haustið 2019

Móttökuáætlun vegna 5 að verða 6 ára nemendur sem hefja skólagöngu haustið 2019 er væntanleg hér inn á vefsíðu skólans. Þeir foreldrar sem vilja fá sendan tölvupóst með móttökuáætlun og eru ekki í samstarfsleikskólunum Kópahvoli og Urðarhóli/Skólatr...
15.01.2019

GERT verkefnið - Félag fagkvenna

Félagar úr "Félagi fagkvenna" komu í heimsókn til nemenda í 2. bekk til þess að kynna störf sín og störf iðnaðarmanna/kvenna. Við fengum til okkar þær Þebu sem er rafvirki og Heiði sem er húsgagnasmiður sem kynntu báðar störf sín. Nemendur fengu einn...
08.01.2019

Heimanámsaðstoð

Hjá bókasafni Kópavogs og í Lindasafni er í boði heimanámsaðstoð. Heimanámsaðstoðin er í boði fyrir alla nemendur og hentar sérlega vel fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku sem þurfa aðstoð.
19.12.2018

Litlu jól 2018

13.12.2018

Samfélagsmiðlar

13.12.2018

Rauður dagur