Fréttir

22.11.2018

Tæknileikar

Næstu vikur verða "tæknileikar" í skólanum okkar. Kennarar, stjórnendur og nemendur læra saman á tæknina og "hringekjur" verða settar í gang þar sem nemendur fara á milli svæða. Hringekjurnar ná yfir mismarga daga eftir árgöngum en þær verða einungis...
03.12.2018

Desemberskipulag 2018

Desemberskipulag fyrir desembermánuð hefur nú litið dagsins ljós. Tæknileikar, fjármálafræðsla og kaffihús á skólabókasafninu eru mest áberandi. Árgangar vinna saman að undirbúningi jólanna en reynt verður að hafa stemninguna lágstemnda. 4. og 6. bek...
03.12.2018

7. bekkur í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði

Vikuna 26. - 30. nóvember fór 7. bekkur að Reykjum í Hrútafirði þar sem eru starfandi skólabúðir. Starfið í skólabúðunum á í öllum aðalatriðum að beinast að sömu markmiðum og starfið í almennum grunnskólum.Í skólabúðunm er lögð sérstök áhersla á ef...
15.11.2018

Vinátta