Fréttir

15.01.2019

GERT verkefnið - Félag fagkvenna

Félagar úr "Félagi fagkvenna" komu í heimsókn til nemenda í 2. bekk til þess að kynna störf sín og störf iðnaðarmanna/kvenna. Við fengum til okkar þær Þebu sem er rafvirki og Heiði sem er húsgagnasmiður sem kynntu báðar störf sín. Nemendur fengu einn...
08.01.2019

Heimanámsaðstoð

Hjá bókasafni Kópavogs og í Lindasafni er í boði heimanámsaðstoð. Heimanámsaðstoðin er í boði fyrir alla nemendur og hentar sérlega vel fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku sem þurfa aðstoð.
03.01.2019

Gleðilegt nýtt ár!

Skóli hefst aftur að loknu jólaleyfi samkvæmt stundaskrá föstudaginn 4. janúar 2019 Stjórnendur
19.12.2018

Litlu jól 2018

13.12.2018

Samfélagsmiðlar

13.12.2018

Rauður dagur