Fréttir

16.10.2020

Netskákmót á laugardögum

Kópavogsbær ætlar að vera með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri klukkan 11:00 alla laugardaga frá 17. október til 12.desember. Hér eru skrefin sem þarf að fara í gegnum til þess að taka þátt: Búa til aðgang á www.chess.com (frítt) ...
08.10.2020

Sund- og leikfimikennsla - breytingar

Almannavarnir hafa gefið út fréttatilkynningu þar sem segir m.a.: ,,Skóla- og íþróttasvið allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa í samráði við almannavarnir höfuðborgarsvæðisins tekið þá ákvörðun að stöðva allt íþróttastarf og kennslu sem fra...
05.10.2020

Aðstæður að breytast

Smit í grunn- og leikskólum hafa verið að aukast mjög undanfarna daga og skólarnir að endurmeta allt innra starf sitt og skipulag. Búið er að skipta Kópavogsskóla upp í hólf, eftir því sem hægt er með svo gamalt og þröngt húsnæði, til að halda kennar...
21.09.2020

Grenndarfulltrúi

11.09.2020

Forvarnafræðsla

03.09.2020

Haustfundir

21.08.2020

Upplýsingapóstur