Fréttir

22.03.2024

Fréttabréf Kópavogsskóla í mars 2024

Fréttabréf mars
21.03.2024

Árshátíðir Kópavogsskóla

Áður en við höldum inn í páskafríið er hefð fyrir því að halda árshátíðir skólans. Í kvöld, fimmtudagskvöldið 21. mars munum við halda árshátíð nemenda í 7.-10. bekk. Mæting er kl. 18:30, húsið lokar kl. 19:00 og hefst þá borðhald og skemmtiatriði.  ...
11.03.2024

Páskabingó

10. bekkur heldur páskabingó og kaffihús í samstarfi við félagsmiðstöðina Kjarnann miðvikudaginn 13. mars n.k.  1.-4. bekkur verður frá kl. 17:30-19:00 og 5.-10. bekkur frá kl. 20:00-22:00.