Fréttir

15.11.2018

Vinátta

Í 1. - 2. bekk Kópavogsskóla er unnið með verkefnið Vináttu – Fri for mobberi, sem er forvarnarverkefni gegn einelti.  Vinátta byggir á nýjustu rannsóknum á einelti og þeirri sýn að einelti sé menningarlegt, samskiptalegt og félagslegt mein en ekki ...
07.11.2018

Spjaldtölvuverkefnið - hugmyndin og rannsóknir

Upplýsingar um hugmyndina á bak við spjaldtölvuverkefnið í Kópavogi má finna á vef verkefnisins. Þar er einnig að finna tengla í rannsóknir um verkefnið. 
06.11.2018

Vináttudagur 8. nóvember 2018

Nemendur 3ja bekkjar Kópavogsskóla ganga að leikskólunum Kópahvoli, kl. 9:00, og Skólatröð kl. 9:10. Þau bjóða leikskólabörnum í Kópavogsskóla og ganga með þeim þangað þar sem allir nemendur skólans taka þátt í dagskrá dagsins. Dagskrá hefst á sal k...