Fréttir

14.09.2018

Frístund - íþróttaskóli fyrir 6-9 ára

Í vetur mun Kópavogsskóli í samvinnu við íþróttafélögin í bænum bjóða upp á íþróttaskóla fyrir börn á aldrinum 6-9 ára. Íþróttaskólinn verður í íþróttahúsi Kópavogsskóla 2 sinnum í viku, á miðvikudögum og föstudögum. Skólinn er tvískiptur og verða 6 ...
31.08.2018

Kynningarfundir fyrir foreldra/forráðamenn.

Kynningarfundir verða haldnir í skólanum á næstu tveimur vikum. Sjá nánar...
28.08.2018

Aðstoð við heimanám

Á bókasafni Kópavogsbæjar er boðið upp á aðstoð við heimanám sl. tvö skólaár. Við byrjum aftur í næstu viku, 4. september. Heimanámið fer frá á aðalsafni á þriðjudögum frá kl. 14.30 - 16.30 og á Lindasafni á miðvikudögum á sama tíma. Allir grunnskólanemendur eru velkomnir, en stærsti hópurinn sem hefur verið að nýta sér þetta er af miðstigi. Ágústa Bárðardóttir heldur utan um verkefnið, en hún er menntaður kennari með yfir 20 ára starfsreynslu. Nemendur hafa verið að koma með heimanámið sitt, en sum sem eru af erlendu bergi hafa komið með íslenskuefni sem þau eru að vinna.
25.06.2018

Sumarleyfi

04.06.2018

Skólaslit 2018