Kópavogsskóli er hverfisskóli miðbæjar Kópavogs og stendur við Digranesveg 15.
Skólaárið 2020-2021 eru um 360 flottir nemendur í skólanum og þeim hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár.
Skólinn er orðinn fjölþjóðlegur því rúmlega 20% nemenda eru af erlendum uppruna.