Fréttir

21.09.2020

Grenndarfulltrúi

Í öllum grunnskólum eru starfandi skólaráð sem eru samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð er skipað fulltrúum starfsmanna, foreldra og nemenda og að auki svokölluðum ,,grenndarfulltrúa“. Grenndarfulltrúi getur verið ei...
11.09.2020

Forvarnafræðsla

Björgvin Páll Gústavsson kom og ræddi við nemendur 9. bekkjar í vikunni. Fyrir utan að vera landsliðsmarkvörður í handbolta er Björgvin menntaður íþróttaþjálfari, einkaþjálfari, viðskiptafræðingur og að ljúka námi sem markþjálfari svo eitthvað sé nef...
10.09.2020

Bilun í net- og símasambandi

Alvarleg bilun er í net- og símasambandi í hluta skólans og því getur verið erfitt að koma skilaboðum til kennara. Bilunin er bundin við rými yngsta-og miðstigs og unnið er að viðgerð en ljóst er að hún getur tekið töluverðan tíma.
03.09.2020

Haustfundir

21.08.2020

Upplýsingapóstur

18.08.2020

Skólabyrjun

15.06.2020

Sumarleyfi