Útskriftarhátíð 2018 - skóla slitið.
07.06.2018
Útskriftarhátíð og skólaslit fóru fram í dag. Alls útskrifuðust 35 nemendur úr skólanum en innritaðir nemendur í 1. bekk næsta skólaár eru 45 talsins. Skólastjórnendur og starfsfólk allt þakkar fyrir liðið skólaár. Skóli hefst að nýju fimmtudaginn 23. ágúst 2018.