Fréttir

Landsbjörg gefur endurskinsvesti og endurskinsmerki

Vinátta

Spjaldtölvuverkefnið - hugmyndin og rannsóknir

Vináttudagur 8. nóvember 2018

Hrekkjavaka - Foreldrafélagið og Kjarninn

Hrekkjavaka verður haldin í skólanum í næstu viku samkvæmt auglýstri dagskrá.

Samtal foreldra, nemenda og kennara 11. október

Fimmtudaginn 11. október fer fram samtal foreldra, nemenda og umsjónakennara. Sérgreinakennarar og sérkennarar verða einnig til taks þennan dag ef óskað er eftir samtali við þá. Opnað hefur verið fyrir frammistöðumat nemenda og foreldra í Mentor. Skráning í samtal opnast 3. október í Mentor.

Samsöngslögin okkar

Ólöf Katrín tónmenntakennari hefur tekið saman nokkur samsöngslög. Það er um að gera að æfa þau bæði heima og í skólanum þegar tækifæri gefst. Nemendur fá að velja með tónmenntakennara lög til að syngja á sal og svo fá þau að velja eitt danslag í lokin (Just Dance). Listi yfir lögin má finna hér neðar í fréttinni.

Evrópski tungumáladagurinn

26. september er alþjóðlegi tungumáladagurinn.

Gamla heimasíðan

Minnum á að meðan ný heimasíða skólans er í vinnslu er hægt að nálgast upplýsingar af eldri síðunni...

Frístund - íþróttaskóli fyrir 6-9 ára