Jólabingó 10. bekkjar og Kjarnans fyrir 5.-10. bekk

Jólabingó 10. bekkjar og félagsmiðstöðvarinnar Kjarnans fyrir 5.-10. bekk verður 6. desember n.k. kl. 18:00-20:30. Þetta er hluti af fjáröflun fyrir útskriftarferð nemenda. Takið kvöldið frá!