Starfsdagur á morgun, miðvikudag 15. nóvember

Við vekjum athygli á því að það er starfsdagur á morgun, miðvikudaginn 15. nóvember, bæði í skólanum og í frístundaheimilinu Stjörnunni.