Yfirlit yfir skimanir í skólanum

Hérna má sjá yfirlit yfir þær skimanir sem skólinn notar í sínu starfi. Deildarstjóri sérúrræða, Erla Gígja Garðarsdóttir, heldur utan um þessa vinnu í samvinnu við sérkennara og umsjónarkennara skólans.