Fréttir

Gul viðvörun 14. janúar

Gul viðvörum 9. janúar

Gul viðvörun 7. janúar

Gleðileg jól

Óskum öllum gleðilegra jóla og þökkum samstarfið á árinu. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 6. janúar.

Litlu jól - 20. desember

Litlu jólin verða haldin hátíðleg föstudaginn 20. desember. Þennan dag mæta nemendur prúðbúnir í skólann og eiga notalega jólastund með skólafélögum og starfsfólki skólans. Það er aldrei að vita nema jólasveinar líti við en heyrst hefur að þeir séu á ferðinni í Kópavogi einmitt þennan dag.

Árleg aðventuganga foreldrafélagsins

Árleg aðvenguganga foreldrafélagsins verður fimmtudaginn 12. desember Kl.17:00-18:30

Starfsreglur Kópavogsskóla vegna óveðurs

Tilkynning - sækja börn í skólann

Foreldrar sæki börn í skólann

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun frá kl. 15 þriðjudaginn 10. desember. Gul viðvörun verður í gildi frá klukkan 13 – 15 þegar sú appelsínugula tekur við. Engin röskun verður á skólastarfi í fyrramálið en ákveðið hefur verið að virkja röskun á skólastarfi frá kl. 15 og eru foreldar og forráðamenn beðnir um að sækja börn sín í skólann fyrir klukkan 15.

Desemberdagskrá

Dagskrá desembermánaðar er komin út. Smellið á fyrirsögnina til að sjá nánar.