Foreldraviðtöl á morgun

Á morgun, þriðjudaginn 10. október verða foreldraviðtöl í Kópavogsskóla. Nemendur 10. bekkjar verða með kaffi- og veitingasölu við aðal inngang skólans í fjáröflunarskyni fyrir útskriftarferð árgangsins. Hægt verður að borga með peningum eða millifæra inn á reikning.